Olíuverð lækkar

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur heldur lækkað í verði í dag meðal annars vegna skuldavanda evru-ríkja og ótta fjárfesta um efnahag Bandaríkjanna og Kína, stærstu kaupenda olíu í heiminum.

Í New York hefur verð á hráolíu til afhendingar í ágúst lækkað um 13 sent og er 95,56 Bandaríkjadalir tunnan.

Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað um 43 sent og er 115,83 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK