Merkel vill nýtt matsfyrirtæki

Angela Merkel í Berlín í dag
Angela Merkel í Berlín í dag Reuters

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, hvetur til þess að stofnað verði evrópskt matsfyrirtæki sem mótvægi við þau matsfyrirtæki sem hafa lækkað lánshæfiseinkunnir nokkurra evrópskra ríkja að undanförnu.

Hún segir í viðtali við sjónvarpsstöðina ARD í dag að það sé mikilvægt fyrir Evrópu að slíkt matsfyrirtæki verði stofnað. Kínverjar hafi stofnað eigið matsfyrirtæki. Merkel telur þó ekki rétt að ríkin sjálf stofni slíkt fyrirtæki.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka