Gull aldrei hærra í verði

Gull
Gull Reuters

Heimsmarkaðsverð á gulli hefur aldrei verið jafn hátt og nú en únsan af gulli fór yfir 1.600 Bandaríkjadali í morgun.

Margir fjárfestar hafa flúið á náðir gullsins vegna efnahagsástandsins í Evrópu og Bandaríkjunum. 

Á gullmarkaði í Lundúnum í dag fór únsan í 1.600,10 dali og er það í fyrsta skipti sem únsan fer yfir 1600 dali.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK