Olíuverð á uppleið

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hækkaði í viðskiptum í Asíu í nótt og í morgun í kjölfar samkomulags evru-leiðtoganna í gærkvöldi.

Verð á hráolíu til afhendingar í september hækkaði um 47 sent og er 99,60 Bandaríkjadalir tunnan á markaði í New York.

Í Lundúnum hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 42 sent og er 117,93 dalir tunnan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka