Vill rannsókn á málefnum sparisjóðanna

Landsbankinn í Austurstræti.
Landsbankinn í Austurstræti. mbl.is/Hjörtur

Mál Sparisjóðsins í Keflavík kallar á skoðun á því hvernig staðið hefur verið að endurreisn sparisjóðakerfisins, að mati tveggja þingmanna.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segist Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafa reynt að fá upplýsingar um kostnað ríkisins vegna sparisjóðanna. Tvær fyrirspurnir liggi fyrir á þinginu en þeim hafi ekki verið svarað.

„Spurningum mínum hefur til þessa verið svarað með skætingi og fjármálaráðherra hefur skýlt sér á bak við upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Frá því að þessi stjórn tók við völdum þá hefur það verið ljóst að taka þurfti á málefnum sparisjóðanna og ríkisstjórnin ber ábyrgð á því að þessi staða er komin upp núna. Vinnubrögðin í kringum þessa tvo sparisjóði og fleiri kallar á að þessi mál verði rannsökuð.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK