Olía lækkar í verði á ný

Olía lækkaði í verði á ný eftir að nýjar hagtölur sýndu, að framleiðsla í Bandaríkjunum jókst nánast ekkert í júlí. Olíuverð hækkaði í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulagi sem náðist um að hækka skuldaþak bandaríska ríkisins.

Verð á olíutunnu lækkaði um 1,52 dali á hrávörumarkaðnum í New York í dag og var verðið 94,18 dalir. Brent Norðursjávarolía lækkaði um 15 sent tunnan á markaði í Lundúnum og var verðið 116,60 dalir.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK