Olía lækkar í verði á ný

Olía lækkaði í verði á ný eftir að nýjar hagtölur sýndu, að framleiðsla í Bandaríkjunum jókst nánast ekkert í júlí. Olíuverð hækkaði í nótt eftir að fréttir bárust af samkomulagi sem náðist um að hækka skuldaþak bandaríska ríkisins.

Verð á olíutunnu lækkaði um 1,52 dali á hrávörumarkaðnum í New York í dag og var verðið 94,18 dalir. Brent Norðursjávarolía lækkaði um 15 sent tunnan á markaði í Lundúnum og var verðið 116,60 dalir.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka