Hagnaður Rio Tinto eykst um 35%

Frá námasvæði Rio Tinto í Ástralíu
Frá námasvæði Rio Tinto í Ástralíu Reuters

Hagnaður Rio Tinto, sem meðal annars á og rekur álverið í Straumsvík, jókst um 35% á fyrri hluta rekstrarársins. Nam hagnaðurinn 7,8 milljörðum Bandaríkjadala, 900 milljörðum króna. Skýrist aukinn hagnaður einkum af mikilli eftirspurn frá Asíu.

Rekstrarhagnaður Rio Tinto nam 14,3 milljörðum dala, sem er 27% meira heldur en á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. Er þetta heldur minna en sérfræðingar höfðu spáð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK