1,5 milljarða gjaldþrot Exeter

Exeter var lykilfélag í viðskiptum með stofnfjárbréf í Byr sparisjóði.
Exeter var lykilfélag í viðskiptum með stofnfjárbréf í Byr sparisjóði. mbl.is/G Rúnar

Skiptum á þrotabúi Exeter Holdings lauk fyrr í mánuðinum og fundust engar eignir í búinu. Lauk skiptum því án þess að greiðsla fengist upp í lýstar kröfur, en þær námu um 1,5 milljarði króna.

Þrotabú Exeter var tekið til gjaldþrotaskipta í maí á þessu ári.

Exeter var lykilfélag í viðskiptum með stofnfjárbréf í Byr sparisjóði. Í kjölfar þeirra viðskipta höfðaði saksóknari mál gegn Ragnari Z. Guðjónssyni, fyrrverandi sparisjóðsstjóra, Jóni Þ. Jónssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Byrs, og Styrmi Þ. Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP banka. Voru þeir allir sýknaðir í héraðsdómi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK