Lækkun í helstu kauphöllum

Frá kauphöllinni í Frankfurt.
Frá kauphöllinni í Frankfurt. Reuters

Allar helstu hlutabréfavísitölur beggja vegna Atlantsála hafa lækkað það sem af er degi. Mest er lækkunin á Spáni og á Ítalíu.

Í New York hefur Dow Jones vísitalan lækkað um 0,72%, S&P 500 um 1,12% og Nasdaq um 1,29%.

Í Lundúnum hefur FTSE vísitalan lækkað um 0,66%, CAC í París um 0,92% og DAX í Frankfurt um 1,3%.

Í Madríd hefur IBEX vísitalan lækkað um 1,42% og í Mílanó hefur FTSE Mib vísitalan lækkað um 1,55%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka