Olíuverð lækkar á ný

Miðlarar á olíumarkaði óttast hvaða áhrif niðursveiflan í Evrópu hafi …
Miðlarar á olíumarkaði óttast hvaða áhrif niðursveiflan í Evrópu hafi á olíuverð. Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í dag og eru miðlarar á hrávörumarkaði uggandi vegna niðursveiflunnar í hagkerfum Evrópu.

Í New York hefur verð á hráolíu lækkað um 84 sent og er 87,04 Bandaríkjadalir tunnan.

Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað um 1,03 dali tunnan og er 108,88 dalir.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK