Lækkun í Japan

Frá kauphöllinni í Tókíó.
Frá kauphöllinni í Tókíó. Reuters

Verð hlutabréfa féll um 1,25% þegar markaðir í Japan opnuðu í morgun. Ástæðan er einkum talin hin sterka staða japanska jensins, sem hvetur til sölu, en Nikkei vísitalan féll um 113,50 stig og er nú  8943,76.

Hún hefur ekki verið lægri síðan 15. mars, daginn sem em kauphallir opnuðu á nýjan leik eftir náttúruhamfarirnar í Japan 11. mars.

Verði jenið áfram jafn sterkt, gæti það haft þau áhrif að efnahagsumbætur í Japan taki lengri tíma en fyrirhugað var.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK