Verðfall vegna Líbíu

Reuters

Verð á hrá­ol­íu hef­ur lækkað mikið í viðskipt­um í Asíu vegna átak­anna í Líb­íu en upp­reisn­ar­menn hafa náð hluta Trípólí, höfuðborg­ar Líb­íu, á sitt vald.

Verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu til af­hend­ing­ar í októ­ber hef­ur lækkað um 2,37 Banda­ríkja­dali það sem af er degi og er 106,25 dal­ir tunn­an.

Í New York hef­ur verð á hrá­ol­íu lækkað um 25 sent og er 82,01 dal­ur tunn­an.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK