Eina landið með samdrátt

Lítið er um framkvæmdir, þó svo að á því séu …
Lítið er um framkvæmdir, þó svo að á því séu undantekningar.

Ísland er eina landið í samantekt Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, sem er með samdrátt í vergri landsframleiðslu á öðrum fjórðungi þessa árs, miðað við þann fyrsta.

Eins og fram kom í Morgunblaðinu dróst framleiðslan saman um 2,8% á fjórðungnum, að raungildi.

Í umfjöllun um þessi mál í blaðinu í dag kemur fram, að meðaltalshagvöxtur ríkjanna 27 innan Evrópusambandsins var ekki mikill og nam 0,2% á fjórðungnum. Taka ber fram að hjá Eurostat vantar tölur frá Grikklandi og Írlandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK