Eina landið með samdrátt

Lítið er um framkvæmdir, þó svo að á því séu …
Lítið er um framkvæmdir, þó svo að á því séu undantekningar.

Ísland er eina landið í sam­an­tekt Eurostat, hag­stofu Evr­ópu­sam­bands­ins, sem er með sam­drátt í vergri lands­fram­leiðslu á öðrum fjórðungi þessa árs, miðað við þann fyrsta.

Eins og fram kom í Morg­un­blaðinu dróst fram­leiðslan sam­an um 2,8% á fjórðungn­um, að raun­gildi.

Í um­fjöll­un um þessi mál í blaðinu í dag kem­ur fram, að meðaltals­hag­vöxt­ur ríkj­anna 27 inn­an Evr­ópu­sam­bands­ins var ekki mik­ill og nam 0,2% á fjórðungn­um. Taka ber fram að hjá Eurostat vant­ar töl­ur frá Grikklandi og Írlandi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK