Evran réttir úr kútnum

Reuters

Evran rétti úr kútnum gagnvart Bandaríkjadal í kvöld þrátt fyrir áhyggjur fjárfesta af stöðu mála í Grikklandi og að leiðtogar Evrópuríkja séu ekki samstíga vegna skuldakreppunnar á evru-svæðinu.

Er talið að þar hafi skipt miklu frétt sem birtist í Financial Times um að kínversk yfirvöld væru í viðræðum við ítölsk stjórnvöld um að kaupa ítölsk ríkisskuldabréf.

Klukkan 21 í kvöld stóð evran í 1,3680 dölum eftir að hafa lægst farið í 1,3495 dali í dag. Á föstudagskvöldið var lokagildi evrunnar 1,3649 dalir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK