Lánshæfiseinkunn Ítalíu lækkar

Frá Róm, höfuðborg Ítalíu.
Frá Róm, höfuðborg Ítalíu. Reuters

Alþjóðlega mats­fyr­ir­tækið Stand­ard & Poor's hef­ur lækkað láns­hæfis­ein­kunn ít­alska rík­is­ins og seg­ir ástæðuna vera veik­leika í rík­is­fjár­mál­um, efna­hags­lífi og póli­tík.

Lækk­ar ein­kunn­in úr A+/​A-1+ í A/​A-1. 

S&P sagði að ein­kunn­in hefði verið lækkuð vegna versn­andi hag­vaxt­ar­horfa og þeirr­ar skoðunar fyr­ir­tæk­is­ins, að nú­ver­andi sam­steypu­stjórn hafi ekki burði til að bregðast með raun­hæf­um hætti við ástand­inu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka