Mikil verðlækkun á olíu

Reuters

Heims­markaðsverð á olíu hef­ur lækkað mikið í morg­un í viðskipt­um í Asíu vegna ótta fjár­festa við stöðu banda­ríska rík­is­ins og skuldakrepp­una á evru-svæðinu.

Í New York hef­ur verð á hrá­ol­íu til af­hend­ing­ar í októ­ber lækkað um 1,32 Banda­ríkja­dali og kost­ar tunn­an nú 86,64 dali.

Í Lund­ún­um hef­ur verð á Brent-Norður­sjávar­ol­íu til af­hend­ing­ar í nóv­em­ber lækkað um 78 sent og er 111,44 dal­ir tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK