Mikil verðlækkun á olíu

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið í morgun í viðskiptum í Asíu vegna ótta fjárfesta við stöðu bandaríska ríkisins og skuldakreppuna á evru-svæðinu.

Í New York hefur verð á hráolíu til afhendingar í október lækkað um 1,32 Bandaríkjadali og kostar tunnan nú 86,64 dali.

Í Lundúnum hefur verð á Brent-Norðursjávarolíu til afhendingar í nóvember lækkað um 78 sent og er 111,44 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK