Bankar leiða hækkanir

Hlutabréfavísitölur hafa hækkað mikið í Evrópu í morgun.
Hlutabréfavísitölur hafa hækkað mikið í Evrópu í morgun. Reuters

Helstu hluta­bréfa­vísi­töl­ur í Evr­ópu hafa hækkað mikið í morg­un og eru það einkum bank­ar sem leiða hækk­an­ir.

Í Lund­ún­um hef­ur FTSE vísi­tal­an hækkað um 1,02% en hluta­bréf Royal Bank of Scot­land hafa hækkað um 5,96%.

Í Þýskalandi hef­ur DAX vísi­tal­an hækkað um 2,9% og hafa hluta­bréf Deutsche Bank hækkað um 8,07% og Comm­erzbank um 7,33%.

Á Ítal­íu hef­ur FTSE Mib hluta­bréfa­vísi­tal­an hækkað um 3,77% og í Mílanó hef­ur hluta­bréfa­vísi­tal­an hækkað um 3,14%.

Í Par­ís hef­ur CAC vísi­tal­an hækkað um 2,40% og hef­ur BNP Pari­bas hækkað um rúm 8%. Cred­it Agricole and Societe Gener­al hafa einnig hækkað mikið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK