Olíuverð lækkar enn

Reuters

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í morgun á sama tíma og lækkanir einkenndu alla markaði. Í New York lækkaði verð á West Texas olíu um 1,09 Bandaríkjadali og er 78,76 dalir tunnan.

Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað um 47 sent og er 103,50 dalir tunnan.

Segja sérfræðingar á markaði að skýringin á lækkun dagsins sé ástandið á evru-svæðinu og lækkun evrunnar gagnvart Bandaríkjadal. Á meðan dalur styrkist lækkar verð á hráolíu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK