13 af 17 ríkjum hafa samþykkt björgunarsjóð

Þýska þingið ðsamþykkti tillögu um björgunarsjóð fyrr í dag.
Þýska þingið ðsamþykkti tillögu um björgunarsjóð fyrr í dag. Reuters

Þrettán af sautján evruríkjunum hafa samþykkt að leggja fjármuni í björgunarsjóð sem er ætlað að styðja við evruríki sem eiga í skuldakreppu.

Tillaga um björgunarsjóð var samþykkt á þingi Eistlands síðdegis með 59 atkvæðum gegn 18. Þing Þýskalands og Kýpur samþykktu tillöguna fyrr í dag og þing Austurríkis greiðir atkvæði um hana á morgun.

Öll 17 evruríkin þurfa að samþykkja tillöguna til að henni verði hrundið í framkvæmd. Tillagan gengur út á að stofna 440 milljarða evrubjörgunarsjóð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK