Kaupir kínversk vatnsfyrirtæki

Jón Ólafsson.
Jón Ólafsson.

Fyrirtækið Pacific Water & Drinks Group Limited, sem er í eigu Jóns Ólafssonar, hefur keypt China Water & Drinks af Heckmann Corporation. China Water & Drinks rekur 9 átöppunarverksmiðjur í Kína og Hong Kong.

Fram kemur í tilkynningu, að hægt sé að tappa á yfir 1,3 milljarða flaskna árlega í verksmiðjunum 9 og þar starfi 1150 manns á háannatíma. 

Pacific Water & Drinks Group Limited er með höfuðstöðvar í Hong Kong.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK