Lækka lánshæfismat Ítalíu

Silvio Berlusconi forsætisráðherra.
Silvio Berlusconi forsætisráðherra. Reuters

Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat Ítalíu úr Aa2 í A2 með neikvæðum horfum. Í matinu segir að minna traust á skuldum evru-ríkja auki langtímaáhættu á evrusvæðinu.

Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði að þessi niðurstaða væri ekki óvænt. Búist er við að lánhæfismat ítalskra banka lækki í kjölfarið. Það gæti haft áhrif á möguleika þeirra að fjármagna sig með lánum.

Moody's telur að horfur í efnahagsmálum Ítalíu hafi versnað, m.a. vegna vandamála evrunnar. Einnig sé að hægja á efnahagsvexti í landinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK