Danskur banki gjaldþrota

Höfuðstöðvar Max Bank í Næstved.
Höfuðstöðvar Max Bank í Næstved.

Danski bankinn Max Bank varð gjaldþrota um helgina en bankinn gat ekki orðið við kröfum, sem danska fjármálaeftirlitið gerði til hans. Ekki er enn útséð með hvort annar banki yfirtekur starfsemi bankans með aðstoð danskra stjórnvalda.

Höfuðstöðvar bankans eru í Næstved á Sjálandi en útibú eru víðar í Danmörku,

Gengi hlutabréfa bankans hefur lækkað um 71,5% á þessu ári. Hluthafar í bankanum eru um 23 þúsund.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK