Olíuverð lækkar

Reuters

Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði í kvöld eftir að ekki tókst að ná samkomulagi um aðgerðir vegna skuldakreppunnar í Evrópu og minnkandi hagvöxt í heiminum á G20 fundinum í París um helgina.

Verð á hráolíu til afhendingar í nóvember lækkaði um 42 sent á markaði í New York í kvöld og er nú 86,38 Bandaríkjadalir tunnan.

Í Lundúnum lækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 2,06 dali og er 110,16 dalir tunnan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK