Þórarinn: Hvernig datt ykkur þetta í hug?

Þórarinn Pétursson aðalhagfræðingur ásamt Má Guðmundssyni og Arnóri Sighvatssyni.
Þórarinn Pétursson aðalhagfræðingur ásamt Má Guðmundssyni og Arnóri Sighvatssyni. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir tilgang vaxtahækkunarinnar á miðvikudag fyrst og fremst hafa verið að koma í veg fyrir víxlverkanir launahækkana og verðlags.

Þetta sagði Þórarinn í pallborðsumræðum á fundi Viðskiptaráðs um efnahagshorfurnar. Þórarinn spurði svo fulltrúa atvinnurekenda út í sal hvernig þeim hafi dottið í hug að semja um  svo miklar launahækkanir í kjarasamningunum fyrr á þessu ári. Með þessari spurningu vísaði Þórarinn til þess nú væri Seðlabankinn að bregðast við áhrifum þessara launahækkana og reyna afstýra annarrar gráðu áhrifum þeirra í hagkerfinu.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka