Sameinast um boð í Iceland

Iceland Foods
Iceland Foods

Smásölukeðjan Asda og skoska matvörukeðjan Farmfoods ætla að bjóða saman í bresku smásölukeðjuna Iceland Food 1,4 milljarða punda, 257 milljarða króna. Önnur umferð útboðs Landsbankans og Glitnis á meirihlutanum í keðjunni hefst í næstu viku. Þetta kemur fram á vef breska dagblaðsins Telegraph í kvöld.

Samkvæmt frétt Telegraph stefnir Asda að því að selja Farmfoods 200 verslanir Iceland ef af samningnum verður.

Asda og Morrison’s hafa bæði boðið 1,3-1,5 milljarða punda í Iceland keðjuna. Hins vegar þurfa báðar keðjurnar að selja um 200 verslanir Iceland af samkeppnisástæðum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK