Aukinn hagvöxtur í Þýskalandi

Góður hagvöxtur var á þriðja ársfjórðungi í Þýskalandi.
Góður hagvöxtur var á þriðja ársfjórðungi í Þýskalandi. Reuters

Hagvöxtur í Þýskalandi á þriðja ársfjórðungi var meiri en spáð hafði verið. Samkvæmt tölum frá hagstofu Þýskalands var hagvöxturinn 0,5%. Ástæðan  er fyrst og fremst aukin eftirspurn á heimamarkaði og meiri einkaneysla.

Samkvæmt tölunum var hagvöxtur á öðrum ársfjórðungi 0,3%, en ekki 0,1% eins og fram kom í fyrri tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK