Hækka lánshæfismat Brasilíu

S&P hækkuðu lánshæfismat Brasilíu í dag en mótmælendur í Sao …
S&P hækkuðu lánshæfismat Brasilíu í dag en mótmælendur í Sao Paulo mótmæltu spillingu í ráðuneytum landsins í gær. Reuter

Matsfyrirtækið Standard and Poor´s hefur hækkað lánshæfiseinkunn Brasilíu um einn flokk, í BBB. Sagði í tilkynningu frá fyrirtækinu að hækkunin endurspeglaði aukna getu landsins til þess að takast á við versnandi horfur í alþjóðahagkerfinu.

Brasilía er eitt fimm svokallaðra BRICS-landa, auk Kína, Rússlands, Indlands og Suður-Afríku, sem gert er ráð fyrir að verði meðal helstu efnahagsvelda framtíðarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK