Töluverð hækkun á olíuverði

Reuters

Heims­markaðsverð á olíu hækkaði í dag vegna fyr­ir­hugaðra refsiaðgerða gagn­vart Íran sem meðal ann­ars bitna á ír­önsk­um olíu­fyr­ir­tækj­um.

Hins veg­ar höfðu frétt­ir af minni hag­vexti í Banda­ríkj­un­um þau áhrif að held­ur dró úr hækk­un­um á olíu­verði.

Í New York hækkaði verð á hrá­ol­íu til af­hend­ing­ar í janú­ar um 1,09 Banda­ríkja­dali og er 98,01 dal­ur tunn­an.

Í Lund­ún­um hækkaði verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu um 1,81 dal og er 109,03 dal­ir tunn­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka