Hlutabréf snarhækka

Kauphöllin í Mílanó.
Kauphöllin í Mílanó.

Hlutabréf hækkuðu mikið beggja vegna Atlantshafs í dag eftir að tilkynnt var að stærstu seðlabankar heims hefðu ákveðið að taka höndum saman og koma evru-svæðinu til bjargar með því að dæla lausafé inn í fjármálakerfið.

Hlutabréfavísitalan í Mílanó hækkaði þannig um 4,38%, FTSE 100 vísitalan í Lundúnum hækkaði um 3,21%, Dax vísitalan í Frankfurt um 4,89% og Cac vísitalan í París um 3,95%. Þá hefur Dow Jones vísitalan í kauphöllinni á Wall Street hækkað um 3,58% og Nasdaq vísitalan um 3,56%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK