Lækkun í Evrópu

Reuters

Allar helstu hlutabréfavísitölur í Evrópu lækkuðu þegar viðskipti hófust klukkan átta í morgun.

Í Lundúnum hefur FTSE-vísitalan lækkað um 0,90%, DAX í Frankfurt hefur lækkað um 1% og í París hefur CAC-vísitalan lækkað um 1,14%.

Í skuldabréfaútboðum ítalska ríkisins í gær þurfti ríkissjóður að greiða mun hærri vexti á skuldabréfunum en hann hefur þurft að gera í tíu ár. Eins lækkaði matsfyrirtækið Standard & Poor's lánshæfiseinkunn fimmtán alþjóðlegra banka. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK