Stefnir í samdrátt á Ítalíu

Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, sést hér kynna niðurskurðaráform ríkisstjórnarinnar í …
Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, sést hér kynna niðurskurðaráform ríkisstjórnarinnar í dag Reuters

Aðstoðarefnahagsráðherra Ítalíu, Vittorio Grilli, segir að Ítalía stefni í samdráttarskeið á næsta ári en útlit er fyrir að landsframleiðsla dragist saman um 0,4-0,5% á næsta ári.

Að sögn Grilli mun hagvöxtur mælast á ný árið 2013 en síðdegis kynnti ríkisstjórn Ítalíu fyrirhugaðan niðurskurð í ríkisfjármálum. Meðal annars verða skattar hækkaðir og eftirlaunaaldur hækkaður. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK