Stýrivextir á evrusvæði lækkaðir

00:00
00:00

Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Evr­ópu ákvað í dag að lækka stýri­vexti bank­ans um 0,25 pró­sent og verða vext­irn­ir því 1%. Vext­ir bank­ans voru einnig lækkaðir fyr­ir tveim­ur mánuðum.

Fyrr í dag ákvað pen­inga­stefnu­nefnd Eng­lands­banka, seðlabanka Bret­lands, að halda stýri­vöxt­um bank­ans óbreytt­um. Eru vext­irn­ir því áfram 0,5%.

Nefnd­in ákvað einnig að halda áfram að kaupa upp skulda­bréf af bönk­um.

Höfuðstöðvar Seðlabanka Evrópu í Frankfurt.
Höfuðstöðvar Seðlabanka Evr­ópu í Frankfurt. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK