Besta auglýsing ársins

Breska aug­lýs­inga­tíma­ritið Shots hef­ur valið bestu sjón­varps­aug­lýs­ing­ar árs­ins 2011, sem nú er að renna sitt skeið. Besta augýs­ing­in er að mati rit­stjórn­ar blaðsins aug­lýs­ing frá þýska bíla­fram­leiðand­an­um VW, sem var frum­sýnd í hálfleik úr­slita­leiks banda­rísku ruðnings­deild­ar­inn­ar í fe­brú­ar.

Aug­lýs­ing­in hef­ur síðan slegið í gegn á mynd­skeiðsvefn­um YouTu­be þar sem 45 millj­ón­ir manna hafa skoðað hana.  

Aðrar aug­lýs­ing­ar, sem Shots taldi í hópi þeirra bestu eru þess­ar:

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK