Lánshæfiseinkunn Belgíu lækkuð

Konungshöllin í Brussel.
Konungshöllin í Brussel. mbl.is/GSH

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's lækkaði í kvöld lánshæfiseinkunn belgíska ríkisins um tvö stig, úr Aa1 í Aa3 með neikvæðum horfum.

Vísar Moody's til þess, að erfitt sé fyrir skuldug evrópsk ríki að fá lán til að endurfjármagna skuldir.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK