Verðlækkun á olíumarkaði

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í sáralitlum viðskiptum á hrávörumörkuðum í dag.

Í New York hefur verð á WTI hráolíu til afhendingar í febrúar lækkað um 50 sent og er 100,84 Bandaríkjadalir tunnan.

Í Lundúnum hefur verð á Brent Norðursjávarolíu lækkað um 99 sent og er 108,28 dalir tunnan.

Í gær hækkuðu olíufyrirtækin N1 og Olís verð á bensíni um 3,5 og fjórar krónur.  Þau hafa nú bæði dregið verðhækkunina til baka.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK