Segir Evrópu á barmi kreppu

Evrumynt.
Evrumynt. Reuters

Jean-Claude Juncker, einn helsti forystumaður samstarfsins um evruna, segir Evrópu á barmi kreppu. Hann telur ólíklegt að Grikkir taki aftur upp hinn gamla gjaldmiðil sinn, drökmuna.

Juncker veitir sérfræðingahópi fjármálaráðherra á evrusvæðinu forstöðu og fylgjast markaðir því grannt með orðum hans.

Juncker telur árið sem nú er að fara í hönd munu verða afdrifaríkt og sagði í samtali við þýsku útvarpsstöðina NDR að í árslok yrði búið að skýrast hvaða aðgerða yrði gripið til í því skyni að koma böndum á skuldakreppuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK