Evran heldur áfram að hrapa

reuters

Gengi evrunnar hélt áfram að lækka í dag á sama tíma og jákvæðar tölur berast frá Bandaríkjunum um að dregið hafi úr atvinnuleysi þar í landi.

Evran var skráð á 1,2725 Bandaríkjadali nú síðdegis og er það lægsta gengi hennar frá 13. september 2010. Evran lækkaði einnig gagnvart jeni og er nú skráð á 98,21 jen sem er lægsta gildi hennar frá því í desember árið 2000.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK