Fundu mikið af olíu í Barentshafi

Borpallur frá Statoil.
Borpallur frá Statoil. mynd/Statoil

Norska ríkisolíufélagið Statoil tilkynnti í morgun, að auðug olíulind hefði fundist í Barentshafi skammt frá svæði þar sem mikið af olíu fannst á síðasta ári.

Rannsóknarborpallurinn Aker Barents hefur frá því í byrjun desember verið notaður til að leita að olíu á svonefndu Havis-svæði í Barentshafi í nokkurra kílómetra fjarlægð frá Skrugard þar sem mikið af olíu fannst í apríl.

Statoil segir, að nýja lindin sé álíka stór og Skrugard og að hægt sé að vinna um 500 milljónir tunna á svæðunum til samans.

Tilkynning Statoil

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK