Frakkland með toppeinkunn

Mikill skjálfti var á fjármálamörkuðum í kjölfar lækkunar S&P á …
Mikill skjálfti var á fjármálamörkuðum í kjölfar lækkunar S&P á föstudag Reuters

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's staðfesti í dag lánshæfiseinkunn franska ríkisins og er ríkið áfram með hæstu einkunn, AAA. Fyrirtækið íhugar hins vegar hvort það muni breyta horfum ríkissjóðs en þær eru nú stöðugar.

Á föstudag lækkaði Standard & Poor's lánshæfiseinkunn franska ríkisins í AA+ en Fitch hefur gefið út að ekki standi til að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands á árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK