Lækkun vegna ófullnægjandi stjórnunar

Forsætisráðherra Ítalíu Mario Monti
Forsætisráðherra Ítalíu Mario Monti Reuters

Ófullnægjandi stjórnun á evru-svæðinu skýrir ástæðu þess að matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði lánshæfiseinkunn níu landa á föstudag, að sögn Marios Monti, forsætisráðherra Ítalíu.

Ákvörðun S&P beinir sjónum að ófullnægjandi stjórnun á evru-svæðinu, sagði Monti er hann ræddi við fréttamenn að loknum fundi með forseta Evrópusambandsins, Herman Van Rompuy, í dag.

Lánshæfiseinkunn Ítalíu lækkaði um tvö þrep og er nú BBB+.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK