Hvetja til samkomulags

Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikkja, og Jean-Claude Juncker í Brussel í …
Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikkja, og Jean-Claude Juncker í Brussel í kvöld. Reuters

Fjár­málaráðherr­ar Evr­ópu­sam­bands­ríkja kröfðust þess í kvöld að grísk stjórn­völd og alþjóðleg­ir bank­ar gerðu metnaðarfullt sam­komu­lag um efna­hags­lega aðlög­un.

Jean-Clau­de Juncker, for­sæt­is­ráðherra Lúx­em­borg­ar, sagði að grísk stjórn­völd og bank­ar væru hvött til að ná sam­komu­lagi á næstu dög­um um niður­færslu skulda.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK