22,85% atvinnuleysi á Spáni

Atvinnulausir Spánverjar mótmæla.
Atvinnulausir Spánverjar mótmæla. Reuters

Atvinnuleysi á Spáni á fjórða ársfjórðungi síðasta árs mældist vera 22,85%. Þetta er mesta atvinnuleysi sem mælist í iðnvæddu ríki. Nú eru um 5,27 milljónir Spánverja án vinnu.

Atvinnuleysið hefur ekki verið meira á Spáni í 17 ár að sögn spænsku hagstofunnar, sem birti nýjar tölur í dag.

Á þriðja ársfjórðungi ársins 2011 mældist atvinnuleysið 21,52%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK