Einkunn 5 evruríkja lækkuð

Reuters

Mats­fyr­ir­tækið Fitch lækkaði í kvöld láns­hæfis­ein­kunn fimm evru­ríkja, þar á meðal Spán­ar og Ítal­íu.

Fitch lækkaði láns­hæfis­ein­kunn Belg­íu, Slóven­íu og Kýp­ur auk Ítal­íu og Spán­ar og lækkaði horf­ur Írlands.

Ein­kunn Ítal­íu, Spán­ar og Slóven­íu var lækkuð um tvö þrep en að mati Fitch er vöxt­ur of hæg­ur á Ítal­íu gagn­vart aukn­um skuld­um og horf­ur Spán­ar hafi versnað til muna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK