Pepsi ætlar að segja 8.700 upp

Pepsi hefur boðað uppsagnir hjá fyrirtækinu
Pepsi hefur boðað uppsagnir hjá fyrirtækinu AP

Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Pepsi ætlar að fækka starfsmönnum um 8.700 en það svarar til 3% starfsmanna.

Þrátt fyrir uppsagnir ætlar fyrirtækið, sem bæði framleiðir gosdrykki, kartöfluflögur o.fl., að setja aukið fé í markaðssetningu á yfirstandandi ári. 

Hagnaður PepsiCo á fjórða ársfjórðungi nam 1,42 milljörðum dala, 174 milljörðum króna, eða 89 sentum á hlut. Á sama tímabili 2010 nam hagnaðurinn 1,37 milljörðum dala eða 85 sentum á hlut.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK