Lækka lánshæfiseinkunn ítalskra banka

Reuters

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfiseinkunn 34 ítalskra banka. Um miðjan janúar lækkaði fyrirtækið lánshæfiseinkunn ítalska ríkisins um tvo punkta, úr A í BBB+.

Stærstu fjármálafyrirtæki landsins eru meðal þeirra sem S&P lækkar lánshæfismat hjá, s.s. UniCredit, Intesa Sanpaolo, Banca Nazionale del Lavoro og Mediobanca.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK