Olíuverð hækkar hressilega

Reuters

Verð á olíu hefur hækkað á mörkuðum í dag í kjölfar samkomulags á gríska þinginu í gærkvöldi um að grípa til frekari niðurskurðaraðgerða.

Í New York hefur verð á  West Texas Intermediate-hráolíu (WTI) hækkað um 94 sent og er 99,61 Bandaríkjadalur tunnan.

Í Lundúnum hefur verð á Brent-Norðursjávarolíu hækkað um 1,03 dali og er 118,34 dalir tunnan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK