Þessir bera grískar byrðar

Seðlabanki Grikklands fékk að kenna á reiði almennings í gær
Seðlabanki Grikklands fékk að kenna á reiði almennings í gær Reuters

Margir af helstu bönkum Evrópu auk tryggingarfélaga eru lánadrottnar gríska ríkisins. Hér fyrir neðan er listi yfir helstu lánveitendur gríska ríkisins.

Grikkland:

NBG 8,7 milljarðar evra

Piraeus Bank 7,7 milljarðar evra

Eurobank 6,9 milljarðar evra

Alpha Bank 3,1 milljarður evra

Frakkland:

BNP Paribas 1,6 milljarðar evra

Société Générale 800 milljónir evra

BPCE 535 milljónir evra

Credit Agricole 173 milljónir evra

Groupama 540 milljónir evra

Covea 520 milljónir evra

AXA 300 milljónir evra

CNP Assurances 62 milljónir evra

Macif 58 milljónir evra

Þýskaland:

Commerzbank 1,4 milljarðar evra

Deutsche Bank 448 milljónir evra

Allianz 500 milljónir evra

Munich Re 400 milljónir evra

Belgía:

Dexia 1,3 milljarðar evra

Ítalía:

Intesa Sanpaolo 586 milljónir evra

UniCredit 221 milljón evra

Mediobanca 200 milljónir evra

Generali Group 200 milljónir evra

Fondiaria-Sai 34,7 milljónir evra

Unipol 17 milljónir evra

Bretland:

RBS  822 milljónir evra

HSBC  371 milljón evra

Barclays  45 milljónir evra

Aviva 120 milljónir evra

Holland:

ING  300 milljónir evra

Austurríki:

OVAG (Volksbank) 60 milljónir evra

Erste Group  13,1 milljón evra

Uniqa 174 milljónir evra

Vienna Insurance Group 9,7 milljónir evra

Sviss:

Credit Suisse 83 milljónir evra

UBS 53 milljónir evra

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK