Kortin notuð meira

Heild­ar­velta de­bet­korta í janú­ar 2012 var 27,5 millj­arðar króna sem er 31% sam­drátt­ur frá fyrra mánuði en 6,9% aukn­ing miðað við janú­ar 2011.

Heild­ar­velta kred­it­korta í janú­ar 2012 var 31,6 millj­arðar króna sem er 6,2% aukn­ing frá fyrra mánuði og 11% aukn­ing miðað við sama mánuð árið áður, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Seðlabanka Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK