Olíuverð lækkar vegna evrukrísunnar

Reuters

Olíu­verð lækkaði í viðskipt­um í Asíu í dag í kjöl­far vax­andi áhyggja af skuldakrís­unni á evru­svæðinu eft­ir að alþjóðlega mats­fyr­ir­tækið Moo­dy's lækkaði láns­hæf­is­mat og horf­ur fyr­ir níu Evr­ópu­ríki.

„Ol­íu­markaður­inn er að bregðast við lækk­un Moo­dy's á láns­hæfis­ein­kunn­um nokk­urra Evr­ópu­ríkja,“ hef­ur frétta­veit­an AFP eft­ir Victor Shum, ráðgjafa á sviði orku­mála. „At­hygl­in er aft­ur á evru­svæðinu og það er að leiða til ein­hverr­ar sölu á mörkuðunum.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK