Norska krónan styrkist enn

Norskar krónur.
Norskar krónur.

Norska krónan hefur verið að styrkjast síðustu misseri og hefur ekki verið sterkari gagnvart evru í níu ár.

Norska krónan hefur frá áramótum styrkst um 3% gagnvart evru, 5% gagnvart pundi og tæplega 6% gagnvart dollar. Norska krónan hefur styrkst um 8,5% gagnvart íslensku krónunni.

Þessi styrking er mun meiri en gert er ráð fyrir í áætlun seðlabanka Noregs. Í norskum fjölmiðlum í dag velta menn fyrir sér hvort seðlabankinn muni grípa til aðgerða til að hamla því að krónan styrkist enn meira.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK